Samfélagsfrćđi

Á haustönninni hef ég veriđ ađ lćra um Norđurlöndin. Ég fékk bók um öll Norđurlöndin hvert fyrir sig og um allt sem tengist ţeim. Ég las í bókinni hvert land fyrir sig og tók próf úr flestum. Ég var ađ vinna glćru-verkefni í tölvum í Power Point. Ég átti ađ velja mér eitt Norđurland og gera glćrur um ţađ. Ég aflađi mér upplýsinga í Norđurlandabókinni. Svo vistađi ég glćrurnar á slideshare. Ég bjó svo til bloggsíđu. 

ţetta er Power Point verkefniđ mitt Undur og stórmerki


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband