Undanfariđ hef ég veriđ ađ vinna međ plöntur og blóm í náttúrufrćđi. Ég fór út og náđi mér í plöntu, fór svo inn og ţurrkađi plöntuna. Ég valdi mér plönturnar Vallhumall og Brennisóley. Ég greindi plöntuna međ hjálp frá bókinni Flóra Íslands. Ég skrifađi síđan textann í samfellt mál í vinnubókina og límdi plöntuna inn međ bókaplasti. Ég var veikur ţegar átti ađ greina ţriđju plöntuna og endađi ţví bara međ tvćr plöntur. Ég lćrđi mikiđ um plönturnar sem ég valdi mér, einnig hvađ náttúran er skemmtileg og ađ mađur á ađ ganga vel um hana. Mér gekk mjög vel og vann hratt. Mér fannst mjög skemmtilegt og fróđlegt ađ vinna ţetta verkefni og vona ađ viđ gerum eitthvađ ţessu líkt aftur.
Flokkur: Bloggar | 16.9.2011 | 13:06 (breytt kl. 13:09) | Facebook
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.