Í náttúrufræði hef ég verið að gera power point glærukynningu. Við áttum að fjalla um eitt af undrum náttúrunnar. Ég fékk Miklagljúfur. Kennarinn lét mig fá ljósritað hefti úr bókinni Undur veraldar með upplýsingum um Miklagljúfur og blað með römmum til að skrifa upplýsingar í. Ég skrifaði niður upplýsingar úr heftinu og fór svo í tölvu. Ég setti textann upp í word og setti hann svo inn í power point. Ég fann svo myndir sem pössuðu við textann á hverri glæru og hannaði svo útlitið á þeim. Ég bjó svo til kynningu og kynnti verkefnið fyrir bekkinn. Svo vistaði ég glærurnar á slideshare.net og bloggaði. Ég lærði margt um þetta ótrúlega gljúfur í Ameríku og dýralífið þar. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt verkefni og mér myndi alveg langa til að gera svona verkefni aftur.
Hér er glærukynningin Miklagljúfur
Flokkur: Bloggar | 26.3.2012 | 10:24 (breytt 30.3.2012 kl. 12:48) | Facebook
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.