Vikuna 14. - 18. nóvember fór ég með krökkunum í 7. bekk í Ölduselsskóla á Reyki. Við gistum á Grund. Við strákarnir gistum uppi á efri hæðinni og stelpurnar niðri. Við gistum í tveggja manna herbergjum og ég svaf í herbergi með Pálma. Skólinn sem fór með okkur var Giljaskóli á Akureyri. Greinarnar sem við fórum í voru íþróttir, stöðvaleiki, náttúrufræði, byggðasafnið og undraheimur auranna. Í íþróttum fórum við í marga skemmtilega leiki og í náttúrufræði fannst mér mjög áhugavert og skemmtilegt að skoða marflærnar í fjörunni. Í stöðvaleikjum var okkur sögð skemmtileg saga um konu og mann sem voru hálshöggvin með öxi. Í lok tímans fengum við svo að halda á nákvæmri eftirlíkingu af öxinni. Á byggðasafninu fengum við að skoða hlutina og svo fórum við í allskonar leiki sem fólk lék sér í, í gamla daga og í undraheim auranna fórum við í skemmtilegt spil þar sem maður átti að safna pening. Mér fannst þetta mjög skemmtileg vika og það var gaman að kynnast nýjum krökkum.


Flokkur: Bloggar | 21.11.2011 | 19:08 (breytt kl. 19:12) | Facebook
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.